Sætækni ehf í hús Sjávarklasans

11.09.2014
Sjávarklasinn

Gunnar Hörður Sæmundsson framkvæmdastjóri og eigandi Sætækni ehf telur það stór framfara skref að Sætækni ehf skuli hafa komið sér upp skrifstofu í húsi Sjávarklasans, Ocean Cluster House.

Öll aðstaða í Sjávarklasanum er til fyrirmyndar, stórt sameiginlegt rými með eldundaraðstöðu og fjöldi fundarherbirgja vel tækjum búin.

Í sjávarklasanum eru mörg ólík fyrirtæki sem tengjast sjávarútvegi á einn eða annan hátt og mynda þannig beint og óbeint sterk tengslanet

TOP