Orðaskýringar um landtengingar

Þessar orðaskýringar voru teknar saman í tengslum við Áfangaskýrslu um landtengingar fyrir Faxaflóahafnir sem Sætækni ehf skrifaði árið 2019.

A

amper

AC

e. alternate current; riðstraumur

aflstöð í gámum knúin fljótandi jarðgasi

e. LNG Power Pac Container

alverk / alútboð

e. turnkey project

amper

A

bennisteinsvetni

H2S

bílferja

e. RoPax ((roll on/roll off passenger)

Black out

myrkvun

brennisteinsdíoxið

SO2

brúttótonn

BT, e. GT

BT

brúttótonn

CARB

California Air Resources Board

CH4

metan

circuit breaker

rafmagnsrofi

CO

kolsýringur

CO2

koldíoxíð

CRI

Carbon Recycling International

cst

e. centistoke; mælieining fyrir seigju olíu

DC

e. direct current; jafnstraumur

DC BUS

breytir jafnstraum (DC) í riðstraum (AC) og virkar þá HSG (tvinnásrafall) sem rafall og getur snúið skrúfu skipsins með eða án hjálpar frá aðalvél allt eftir því hver aflþörfin er hverju sinni

diesel eletric

dísilrafstöð

DNV

Det Norske Veritas; alþjóðlegt skipaflokkunarfélag

ECA

e. Emission Control Areas; svæði sem hafa tekið að lögformlega stjórn á útblæstri og mengun frá skipum á höfum úti, einkum SOx, NOx og PM. Aðgerðir hófust árið 2005 í tengslum við samþykktir IMO, Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar, frá 1997 (MARPOL viðauka). Fyrst voru þetta ríki við Eystrasalt, Norðursjó og Ermarsund en síðar bættist við svæði út frá ströndum Bandaríkjanna, Kanada og Hawaii. Sjá einnig NECA og SECA

EEG

þý. Erneuerbare-Energien-Gesetz; þýsk lög sem ætlað er að hvetja til notkunar endurnýtanlegra orkugjafa eins og vetnis til raforkuframleiðslu, gass úr skólpi, lífmassa, varmaorku, sólarorku og sólgeislunarorku. Skv. lögunum er nýtingarleyfum fyrir orkuna úthutað gegn gjaldi

ekjuskip

e. RORO (Roll-on / Roll-off passenger ship)

emission cleaning system

hreinsibúnaður fyrir afgas

flotadísilolía

e. MGO, Marine Gas Oil

flotagasolía

e. Marine Diesel Oil

fuel cell

efnarafall

færanlegur raftengibúnaður

e. stationary Off-Shore Power Supply, OPS, container

glaðloft

N2O

gr

gramm

gr/kWh

gramm á kílówattstund

gramm

gr

gramm á kílówattstund

gr/kWh

GT

Gross Tonnage; brúttótonnatala, skamstafað BT

H2O

vatnsgufa

H2S

brennisteinsvetni

heildstætt verkefni

e. turnkey project; alverk, verkefni þar sem einn aðili annast alla þætti, frá hönnun til framleiðslu og afhendingar

HFC Nordic

„Hydrogen and Fuel Cells“ – ráðstefna Hafsins – Öndvegisseturs og Íslenskrar Nýorku í október 2018

HFO

e. Heavy Fuil Oil; svartolía

HSG

HVSC

e. Hybrid Shaft Generator; „tvinnásrafall“; sjá einnig DC-BUS

   e. High Voltage Shore Connection; landtenging með háspennu

Hybrid Shaft Generator

rafall sem nýtir fljótandi tíðni, bæði 50 og 60 Hz, „tvinnásrafall“

Hz

rið (tíðni rafbylgna)

IEC

International Electrotechnical Commission

IFO 380

seigjumikil svartolía

jafnstraumur

e. DC, direct current

kílówatt

kW

kílówattstund

kWh

koldíoxíð

CO2

kolsýringur

CO

kW

kílówatt

kWh

kílówattstund

köfnunarefnisoxíð

NOx

landtengibúnaður

e. On-Shore Power Supply, OPS

liquified natural gas, LNG

fljótandi jarðgas

LNG

e. liquified natural gas; fljótandi jarðgas

LNG Power Pac Container

LVSC

aflstöð í gámum knúin fljótandi jarðgasi

e. Low Voltage Shore Connection; landtenging með lágspennu

Marine diesel oil (MDO)

flotadísilolía, skipagasolía.

megawatt

MW

megawattstund

MWh

metan

CH4

MGO

e. Marine Gas Oil; flotagasolía, skipagasolía

MMAG

„Making Maritime Application Greener“ – ráðstefna Hafsins – Öndvegisseturs og Íslenskrar Nýorku 2018

MW

megawatt

MWh

megawattstund

myrkvun

e. black out

N/A

e. Not available; ekki fyrirliggjandi, ekki til staðar

N2O

glaðloft

NECA

e. Nitrogen Emission Control Areas; svæði sem stjórnar útblæstri og mengun vegna köfnunarefnis (nítrógens). Sjá ECA

NOx

köfnunarefnisoxíð

O3

óson

On-Shore Power Supply

landtengibúnaður                      

omformer (d.)

tíðnibreytir

OPS

e. On-Shore Power Supply; landtengibúnaður

óson

O3

PM

e. particulate matter; efnisagnir (misstórar)

PM10

efnisagnir10, svifryk

PM2,5

efnisagnir2,5, svifryk

PMS Power Management System

aflstjórnunarkerfi

rið

Hz

riðstraumur

e. AC, alternating current

RO, RoPax, RORO

e. Roll-on / Roll-off passenger ship; bílaferja

rofi

e. circuit breaker

RoPax (roll on/roll off passenger)

bílaferja; sama og RORO

RORO

e. Roll-on / Roll-off passenger ship; bílaferja; sama og RoPax

RSW

e. Refregriaded Sea Water; búnaður til að sjókæla fisk

SECA

e. Sulfur Emission Control Areas; svæði sem stjórnar útblæstri og mengun vegna súlfúrs (brennisteins). Sjá ECA.

Shore Connection Panel

tengitafla

shore drive unit

tíðnibreytir

skipagasolía

e. MGO, Marine Gas Oil

SO2

brennisteinsdíoxið

stationary On-Shore Power Supply (OPS) container

færanlegur jarðfastur landtengibúnaður

svartolía

e. Heavy Fuil Oil, HFO

svifryk

PM2,5 og PM10

tengitafla

e. Shore Connection Panel

tíðnibreytir

d. omformer

tíðnibreytir

e. shore drive unit

turnkey project

heildstætt verkefni, alverk

V

Volt

vatnsgufa

H2O

Volt

V

W

Watt

Watt

W