Sætækni ehf hefur verið að vinna með Faxaflóahöfnum í verkefni um rafmagnsmál og greiningu á landtengingum í höfnunum. Skoðað er hverjar þarfir hafnanna eru og hvort breyta þurfi þar einhverju til að útbúa landtengingar fyrir rafmagn þar.

Sjávarklasinn

Gunnar Hörður Sæmundsson framkvæmdastjóri og eigandi Sætækni ehf telur það stórt framfaraskref að Sætækni ehf skuli hafa komið sér upp skrifstofu í húsi Sjávarklasans, Ocean Cluster House. Öll aðstaða í Sjávarklasanum er til fyrirmyndar, stórt sameiginlegt rými með eldundaraðstöðu og fjöldi fundarherbergja vel tækjum búinn. Í Sjávarklasanum eru mörg ólík fyrirtæki sem tengjast sjávarútvegi á

VIEW ALL -
TOP