Faxaflóahafnir – landtengingar

10.09.2020

Sætækni ehf hefur verið að vinna með Faxaflóahöfnum í verkefni um rafmagnsmál og greiningu á landtengingum í höfnunum. Skoðað er hverjar þarfir hafnanna eru og hvort breyta þurfi þar einhverju til að útbúa landtengingar fyrir rafmagn þar.

TOP